Viðurkenningar veittar

Mánudaginn 22. júní, tóku tveir framúrskarandi, nýútskrifaðir nemendur Kvennaskólans á móti viðurkenningum í Plussinu í Kvennó.
Berglind Bjarnadóttir fékk Raungreinaverðlaun Háskólans í Reykjavík og Hildur María Arnalds fékk Menntaverðlaun Háskóla Íslands.
Til hamingju báðar tvær!