Sjúkrapróf

 

Sjúkrapróf verða fimmtudaginn 19. maí. Þau verða í stofu N2 og hefjast  stundvíslega kl. 9:00.  Við minnum þá sem eiga eftir að skila læknisvottorði á að því verður að skila á skrifstofu fyrir prófið til að eiga rétt á próftöku. Læknisvottorðið verður að vera dagsett þann dag sem nemandi tilkynnti veikindin. Hægt er að hafa samband við skrifstofu skólans fyrir nánari upplýsingar.