Jöfnunarstyrkur

 

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar á heimasíðu Menntasjóðs námsmanna.

Opnar hefur verið fyrir umsóknir jöfnunarstyrks fyrir námsárið 2023-2024 og eru nemendur hvattir til að sækja um strax fyrir báðar annir námsársins. Umsóknarfrestur haustannar er til og með 15. október næstkomandi og vorannar til og með 15. febrúar 2024.