Heimsókn á listasafn

Gott er að brjóta upp hefðbunda kennslu af og til og fara í vettvangsferðir á áhugaverða staði. Nýlega fór 1FA ásamt kennara sínum Sigrúnu Steingrímsdóttur að skoða Chromo Sapiens, sýningu Hrafnhildar Arnardóttur/Shoplifter, í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi.