Viltu spjalla eða vantar þig aðstoð með námið?

Við viljum ítreka aðgengi nemanda að stoðþjónustunni okkar. 

  • Í Kvennaskólanum starfa tveir náms- og starfsráðgjafar í samtals 130% starfi. Hildigunnur Gunnarsdóttir; hildigunnurg[hjá]kvenno.is. Hildigunnur er til viðtals alla mánudaga og miðvikudaga og fyrir hádegi á þriðjudögum. Ína Björg Árnadóttir; inaba[hjá]kvenno.is. Ína er til viðtals alla mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga.
  • Sálfræðingur skólans Sveinn Gunnar Hálfdánarson veitir nemendum skólans sálfræðiþjónustu þeim að kostnaðarlausu. Hægt er að panta tíma hjá Sveini í gegnum INNU eða senda tölvupóst, sveinngh[hjá]kvenno.is.