Alltaf langað í kór?

 


Mánudaginn 13. september og miðvikudaginn 15. september verða opnar æfingar hjá Kór Kvennaskólans.
Þá eru allir nemendur velkomnir að koma og prófa að syngja.
Æft er í íþróttasalnum á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:25.

Kórstjóri er Sólveig Sigurðardóttir (solveigs@kvenno.is

Kórinn er metinn til eininga. Það eru engin inntökupróf.
Allir hvattir til að mæta, syngja og hafa gaman!