Sérgreinaval - félagsvísindabraut

Val á sérgreinum fyrir skólaárið 2022-2023

Nemendur á félagsvísindabraut velja sér tvær sérgreinar sem eru hluti af kjarna brautarinnar. Nemendur taka tvo skilgreinda áfanga í hvorri sérgrein, samtals 20 einingar á 3. þrepi.

Í boði eru eftirfarandi sérgreinar:
Félagsfræði: FÉLA3AB05 (afbrotafræði) og FÉLA3MA05 (mannfræði)
Saga: SAGA3ÁS05 (átakasaga) og SAGA3ÍS05 (Ísland og umheimurinn á 20. öld)
Sálfræði: SÁLF3ÞS05 (þroskasálfræði) og SÁLF3GE05 (geðheilsa)
Uppeldisfræði: UPPE3TÓ05 (tómstunda- og félagsmálafræði) og UPPE3ME05 (menntavísindi).
Upplýsingar um áfangana valblaðið eru undið aðstoð í Innu og á heimasíðu skólans undir "Áfangar". 
Skiladagur er 24. janúar 2022.