Einkunnir og prófsýning

Lokaeinkunnir verða birtar í Innu mánudaginn 20. desember.. Sama dag bjóðum við uppá prófsýningu í skólanum milli kl. 9:00 og 10:00. 
Prófsýning: Staðsetning námsgreina

Nemendur geta skráð sig í endurtökupróf í gegnum heimasíðu skólans mánudaginn 20. desember.. Endurtökuprófin verða í skólanum dagana 4. og 5. janúar. 
Hér eru reglur skólans um endurtökupróf: https://www.kvenno.is/is/nam-kennsla/namsmat-og-namsframvinda/reglur-um-endurtokuprof.

Minnum á þjónustu náms- og starfsráðgjafa skólans.