Fréttir & tilkynningar

04.06.2020

Nemendur Kvennaskólans fá verðlaun í Þýskuþraut á vorönn 2020

Félag þýskukennara hefur haldið svonefnda Þýskuþraut gegnum árin fyrir nemendur framhaldsskólanna og var þrautin haldin núna í 31. sinn. Nemendur Kvennaskólans hafa oft náð glæsilegum árangri og komist í eitthvert fimmtán efstu sætanna og svo var ein...
27.05.2020

Afhending prófskírteina

Í gær, þriðjudaginn 26. maí, fengu nýstúdentar afhent prófskírteinin sín. Vegna samkomutakmarkanna var ekki hægt að hafa brautskráningarathöfn með hefðbundnum hætti en slík athöfn verður haldin 14. ágúst n.k. Við óskum nýstúdentum innilega til haming...
22.05.2020

Próftafla endurtökuprófa

Hægt er að skoða próftöflu endurtökuprófa HÉR