Fréttir & tilkynningar

12.08.2020

Upphaf haustannar 2020

Hægt er að sjá stundatöflur og bókalista í Innu á morgun, fimmtudaginn 13. ágúst. Nota þarf íslykil eða rafræn skilríki til að skrá sig inn á Innu. Byrjun skólaársins tekur að sjálfsögðu mið af þeim takmörkunum sem í gildi verða vegna COVID. Við bíð...
07.08.2020

Undirbúningur haustannar í fullum gangi

Skrifstofa skólans er nú opin á ný að loknu sumarleyfi. Skrifstofan er opin frá 8:00 – 16:00. Lokað er í hádeginu frá 12:00 – 12:30. Undirbúningur haustannar er í fullum gangi og upplýsingar um upphaf og fyrirkomulag kennslu, móttöku nýnema, stundatö...
07.08.2020

Brautskráning - NÝTT

Brautskráning 14. ágúst Ákvörðun frá því í gær um að hætt skyldi við fyrirhugaða brautskráningarhátíð 14. ágúst hefur verið endurskoðuð. Ákveðið hefur verið að halda viðburðinn, ef áhugi reynist fyrir hendi á meðal nemenda, með hliðsjón af þeim samk...