Sóttvarnarhólf

Skólanum er skipt upp í eftirfarandi sóttvarnarhólf. 
Yfirlit yfir húsnæði skólans má sjá hér.

Miðbæjarskóli 1
 Stofur: M23, íþróttasalur  Inngangur sem snýr út af Lækjargötu
Miðbæjarskóli 2

 Stofur: M19, M27, M24

 Inngangur fyrir stofur M19 og M27 úr portinu inn í suðurálmuna
 Inngangur fyrir M24: Kjallari/jarðhæð (úr garðinum)

Aðalbygging  Stofur: N2, N3, N4 og bókasafn

 Inngangur fyrir stofur N2-4: Inngangur sem snýr að Listasafni Íslands
 Inngangur fyfir kennslustofu á bókasafni: Aðalbygging - bakhlið

Uppsalir 1  Stofur: U1 (matsalur)  Aðalinngangur sem snýr út að Hellusundi
Uppsalir 2  Stofur: U5-8   Bakhlið