Sóttvarnarhólf

Skólanum er skipt upp í eftirfarandi sóttvarnarhólf. 
Yfirlit yfir húsnæði skólans má sjá hér.

Miðbæjarskóli 1
Stofur: M11, M12, M22, M23, íþróttasalur, náms- og starfsráðgjafar og skólasálfræðingur  Inngangur sem snýr út af Lækjargötu
Miðbæjarskóli 2

Stofur: M14, M15, M16, M17, M18, M19, M24, M25, M26, M27, M28 

 Inngangur úr portinu inn í suðurálmuna (inngangur beint á móti M17) 

Aðalbygging

Stofur: A4, A5, A6, N2, N3, N4, N6 og bókasafn
Skrifstofa skólans

 Inngangur fyrir stofur N2-6: Inngangur sem snýr að Listasafni Íslands
 Inngangur fyrir kennslustofu á bókasafni: Aðalbygging - bakhlið
 Inngangur sem A4, A5, A6 og skrifstofu skólans - aðalinngangur.

Uppsalir 1  Stofur: U1 (matsalur), U5-U8  Aðalinngangur sem snýr út að Hellusundi