Nemandi í sóttkví eða eingangrun

Ef þið lendið í sóttkví eða einangrun er gott að hafa eftirfarandi í huga:

  • Innan er vinnutæki ykkar og fylgjast þarf vel með þar
  • Verið í góðum samskiptum við einhvern í bekknum
  • Verið í sambandi við kennara ef þarf
  • Hafið samband við skólann ef þið eruð í vandræðum með tölvu- eða tækjakost (athuga líka tölvu- og tækniaðstoð sem er í boði í skólanum)
  • Hafið samband við náms- og starfsráðgjafa ef þörf er á aðstoð

    Ef heill bekkur lendir í sóttkví verður honum fjarkennt.