Innritun nýnema á starfsbraut fyrir haustönn 2024

Innritun nýnema á starfsbraut Kvennaskólans fyrir haustið 2024 hefst 1. febrúar og stendur til 29. febrúar.

Sótt er um í gegnum vef Menntamálastofnunar (https://mms.is/innritun-i-framhaldsskola).

Nánari upplýsingar er að finna hér.

Við þökkum öllum sem komu í heimsókn til okkar á opna húsið þann 9. febrúar. Hér má sjá kynningarglærur frá opna húsinu. 

Nánari upplýsingar veitir Elísa Davíðsdóttir, deildarstjóri starfsbrautar, netfang: elisad@kvenno.is