Gjaldskrá, skólagjöld og fleira

Innritunargjöld á önn

   
     
Innritunargjald 6.000 kr. 
Skólasjóður 12.500 kr. 
Keðjan, nemendafélag  - valfrjálst 5.500 kr. 
Foreldraráð - valfrjálst 500 kr. 
Vanskilagjald 1.500 kr. 
     

Þjónusta á skrifstofu

   
Skólavistarvottorð 0 kr. 
Prófskírteini á ensku 1.500 kr. 
Áfangalýsingar á ensku 3.000 kr. 
Ljósrit - A4 sv/hv 20 kr. 
Ljósrit - A4 sv/hv báðum megin 30 kr. 
Ljósrit - A3 sv/hv 40 kr. 
Útprentun A4 í lit 100 kr. 
Útprentun úr tölvu 20 kr. 
Gömul próf 500 kr. 
Gjald fyrir endurtökupróf 8.000 kr. 
Skápaleiga í aðalbyggingu 2.500 kr. 
- skilagjald lykils 1.000 kr. 
Skápaleiga í Miðbæjarskóla 1.500 kr.