Einkunnagjöf

Einkunnir eru gefnar í heilum tölum frá 1 - 10 og skal hafa eftirfarandi til hliðsjónar um merkingu þeirra: 
 

10 u.þ.b. 95 - 100 % markmiða náð
    9 u.þ.b. 85 - 94 % markmiða náð
    8 u.þ.b. 75 - 84 % markmiða náð
    7 u.þ.b. 65 - 74 % markmiða náð
    6 u.þ.b. 55 - 64 % markmiða náð
    5 u.þ.b. 45 - 54 % markmiða náð
    4 u.þ.b. 35 - 44 % markmiða náð
    3 u.þ.b. 25 - 34 % markmiða náð
    2 u.þ.b. 15 - 24 % markmiða náð
    1 u.þ.b. 0 - 14 % markmiða náð
    0 ef nemandi lýkur ekki áfanganum eða mætir ekki í lokapróf