Útskrift stúdenta

Brautskráning stúdenta fer fram laugardaginn 27. maí kl. 13:00. 
Athöfnin verður í Háskólabíó og mun hún taka u.þ.b. 1,5 - 2 klst. Útskriftarnemar eru beðnir um að mæta í síðasta lagi kl. 12:30.
Nánari upplýsingar verða sendar í tölvupósti til útskriftarefna þegar nær dregur.