Útskrift

Brautskráning stúdenta fer fram föstudaginn 24. maí kl. 14:00.
Athöfnin verður í Háskólabíó og mun hún taka u.þ.b. 2 klst. Útskriftarnemar eru beðnir um að mæta í síðasta lagi kl. 13:30.

Brautskráningarathöfn 24. maí 2024 Háskólabíó kl. 14:00

Dagskrá:

 1. Athöfn sett
 2. Ávarp skólameistara
 3. Tónlistaratriði
 4. Ávarp aðstoðarskólameistara
 5. Afhending skírteina
 6. Gaudeamus igitur, alþjóðlegur söngur stúdenta
 7. Viðurkenningar og verðlaun
 8. Tónlistaratriði
 9. Ávarp nýstúdents
 10. Minningamyndband
 11. Ávarp fyrir hönd 50 ára útskriftarárgangs
 12. Skólameistari ávarpar nýstúdenta
 13. Athafnarlok - samsöngur

Hópmyndataka af nýstúdentum verður strax að lokinni athöfn

Nánari upplýsingar voru sendar útskriftarnemum í tölvupósti þann 6. maí síðastliðinn.