Umsókn um jöfnunarstyrk

Umsóknarfrestur til að sækja um jöfnunarstyrk fyrir haustönn 2021 er til og með 15. október 2021. 

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um jöfnunarstyrk fyrir námsárið 2021-2022 og eru nemendur hvattir til að sækja um strax fyrir báðar annir námsársins. Umsóknarfrestur haustannnar er til og með 15. október og vorannar til og með 15. febrúar n.k. 

Nánari upplýsingar á heimasíðu menntasjóðs námsmanna .