Miðasala á söngleikinn Ó Ásthildur

Leikfélagið Fúría kynnir með stolti söngleikinn Ó Ásthildur sem verður sýndur í Gamla Bíó.

Söngleikurinn fjallar um örvæntingafulla búlludansarann Ásthildi. Ásthildur er mjög óheppin í ástum en hún reynir þó alltaf að horfa á björtu hliðarnar. Hún gerir allt til að finna hina sönnu ást en á það til að leita á röngum stöðum.

Við í Fúríu hlökkum virkilega til að sýna ykkur þennan frábæra söngleik!

Leikstjóri: Agnes Wild

Danshöfundur: Anita Rós Þorsteinsdóttir

Ef það eru einhverjar spurningar þá endilega hafið samband við Fúríu á instagram @leikfelagidfuria eða senda okkur mail á leikfelagidfuria@gmail.com
Miðasala fyrir kvenskælinga á facebooksíðu en fyrir alla aðra hér að neðan. 
Miðasala: Smellið á dagsetningarnar hér að neðan til að fara inn í greiðslukerfið.

Sýningardagar: