Innritun nýnema úr 10. bekk

Opnið er fyrir umsóknir nýnema úr 10. bekk 20. mars til 8. júní. Sótt er um í gegnum Menntagátt

Hér má sjá upplýsingar um innritun í Kvennaskólann og verklagsreglur skólans við inntöku nýnema

Tilkynning vegna umræðu um framtíðarskipulag framhaldsskóla:
Vekjum athygli á því að umræður um fyrirhugaðar breytingar á framhaldsskólastiginu hafa ekki áhrif á skipulag og innihald náms nemenda í skólanum né nýnema sem innritast í skólann núna í vor.