Innritun nemenda fyrir haustönn 2025

Opið er fyrir umsóknir nýnema úr 10. bekk 25. apríl til og með 10. júní. Nemendur, sem sækja um skólavist á 1. ári, gera það rafrænt í gegnum vefsíðu Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Þegar sótt er um skólavist á bóknámsbrautum til stúdentspróf þá velja nemendur námsbraut og þriðja tungumál. Vinsamlegast skráið í dálkinn "aðrar upplýsingar sem nemandi vill koma á framfæri" á forsíðu undir "umsækjandi" ef ykkur er sama um hvort þriðja tungumálið þið farið í. 

Hér má sjá upplýsingar um innritun í Kvennaskólann og verklagsreglur skólans við inntöku nýnema.

Innritun eldri nema er opin til og með 26. maí.  Umsóknir eldri nemenda: Hver umsókn er skoðuð sérstaklega og áskilur skólinn sér rétt til að velja úr umsóknum miðað við rými á námsbrautum og bekkjum og hvernig námsferlar umsækjenda passa inn í laus pláss í skólanum.

Innritun á íslenskubraut (Icelandic as a Second Language Study Program): Students can apply up til 10. June and applications go through https://innritun.is/ if students have an electronic ID (Íslykill or Rafræn skilríki) or via email to Ásdís Arnalds, vice principal, asdisa@kvenno.is.