Innritun nemenda fyrir haustönn 2024

Opið er fyrir umsóknir nýnema úr 10. bekk 20. mars til og með 8. júní. Sótt er um skólavist í gegnum Menntagátt.

Hér má sjá upplýsingar um innritun í Kvennaskólann og verklagsreglur skólans við inntöku nýnema.

Innritun eldri nema er opin til og með 31.05.2024.