- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English
Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Markmið áfangans er að nemendur kynnist hugmyndum og kenningum í þróttasálfræði og læri hvernig hægt er að nýta sálfræðilega þekkingu til að aðstoða íþróttafólki að ná betri árangri. Í áfanganum verður farið yfir helstu atriði íþróttasálfræðinnar og fjallað þá þætti sem hafa áhrif á frammistöðu íþróttafólks eins og tilfinningar, sjálfstraust, áhuga og metnað, andlegan styrk og þrautseigju. Kennslan fer fram í fyrirlestrum, umræðum og verkefnavinnu. Í fyrirlestrum verður fjallað um helstu þætti námsefnisins og í umræðum takast nemendur á við spurningar út frá námsefninu.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: