Valkynning: Valáfangar fyrir næsta skólaár

Valkynning verður tvískipt:

  • 1. bekkur (verðandi 2. bekkur) mætir kl. 9-10.
  • 2. og 3. bekkur (verðandi 3. og 4. bekkur) mætir kl. 10-11.


Hér sjáið þið í hvaða stofum valkynningarnar verða

Allar upplýsingar um valið eru undir Aðstoð í Innunni. 
Allra síðasti skiladagur á valblaðinu er 27. febrúar.