Heimsókn Heimilisiðnaðarfélagsins

Fulltrúar frá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands koma í Uppsali kl. 10:40 og kynna þjóðbúninga fyrir nemendur sem eru að fara að taka þátt í peysufatadegi á skólaárinu.