Kvennaskólinn í Reykjavík

Forsíða

Fréttir

27.08.2015

Nýnemadagurinn 2015

Tekið var á móti nýnemum með formlegum hætti í blíðskaparveðri þann 26. ágúst. Nemendum var skipt í hópa og farið var í ýmsa leiki, skotbolta, spurningakeppni dans og fleira. Að lokum fengu allir köku í porti miðbæjarskólans. Nánar


27.08.2015

Fundarboð til forráðamanna nýnema

Fræðslufundur um námið og fleira fyrir forráðamenn nýnema Kvennaskólans verður haldinn næsta þriðjudagskvöld, 1. september, kl. 20 í matsal skólans í Uppsölum, Þingholtsstræti 37. Ekki er ætlast til að nemendur mæti á fundinn. Nánar


25.08.2015

Nýnemadagur

Á morgun 26. ágúst er nýnemadagur í Kvennaskólanum. Kennslu lýkur kl 13.10 þennan dag, þá verða nýnemar sóttir og fara í leiki með eldri nemum. Um kvöldið er dansleikur á skemmtistaðnum Rúbín. Ballið hefst kl 10 og lýkur kl 1. Daginn eftir, fimmtudaginn 27. ágúst hefst kennsla kl 9.20. Nánar


09.06.2015

Velheppnuð ferð til Sikileyjar

Að loknum prófum í vor fór 26 manna hópur nemenda og kennara Kvennaskólans í níu daga ferð til Sikileyjar. Ferðin var hluti af nemendaskiptaverkefni sem styrkt er af Erasmusplus menntaáætluninni. Nánar


01.06.2015

Afmælisárgangar við skólaslit


01.06.2015

Útskrift stúdenta og skólaslit


26.05.2015

Einkunnaafhending og prófasýning miðvikudaginn 27. maí


06.05.2015

Myndir frá dimisjóninni 30. apríl


Fréttasafn

Atburðir

«Ágúst - 2015»
SMÞMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
303112345


Aukaval



Leit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli Website Security Test