Kvennaskólinn í Reykjavík

Forsíða

Fréttir

22.10.2014

Próftafla í Innu

Próftafla jólaprófanna er nú sýnileg í Innu. Nemendur eru hvattir til að kynna sér hana vel. Nánar


22.10.2014

Örnámskeið í að ná tökum á prófkvíða

Kæri nemandi. Ef þú átt það til að vera kvíðin(n) fyrir próf, eða í prófi þá er tími til kominn að vinna í málinu. Við erum tilbúnar að aðstoða og ætlum að halda stutt námskeið í stjórnun prófkvíða. Nánar


21.10.2014

Vel heppnuð Parísarferð að baki

Við skólann er kenndur svokallaður Parísaráfangi og er hann kenndur nú á haustönn. Í áfanganum fræðast nemendur um heimsborgina París og vinna ýmis verkefni. Menningarferð til Parísar er hápunktur áfangans og að þessu sinni dvöldu 25 nemendur og 2 kennarar í Parísarborg frá 2.-6. október. Nánar


15.10.2014

Haustfrí

Kvennaskólinn verður lokaður föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október vegna haustleyfis. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 21. október samkvæmt stundaskrá. Nánar


15.10.2014

Grímuball


14.10.2014

Ólympíuleikar Kvennaskólans 16. október


14.10.2014

Úttektarskýrsla


10.10.2014

Heimsókn í Ásgarð


Fréttasafn

Atburðir

«Október - 2014»
SMÞMFFL
2829301234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli