Kvennaskólinn í Reykjavík

Forsíða

Fréttir

27.04.2015

Myndir frá peysufatadeginum 24. apríl

Peysufatadagurinn var bjartur og fallegur, en ansi kaldur. Þátttakendur skemmtu sér hið besta og sungu og dönsuðu af hjartans list. Margrét Helga Hjartardóttir kennari stjórnaði söngnum og dansinum frábærlega og Reynir Jónasson spilaði á harmonikku. Nánar


22.04.2015

Peysufatadagurinn 24. apríl

Hér má sjá dagskrá peysufatadagsins sem verður á föstudaginn. Nemendur fara um bæinn og syngja og dansa á ýmsum stöðum. Hópurinn kemur og dansar og syngur fyrir framan Kvennaskólann kl. 11. Nánar


21.04.2015

Góður árangur í Þýskuþraut

Dagur Þórðarson í 2. NB var í hópi þeirra nemenda sem fengu viðurkenningu fyrir góðan árangur í Þýskuþrautinni í ár en hann lenti í 5. sæti. Nánar


20.04.2015

Vortónleikar kórs Kvennaskólans verða í Aðventkirkjunni sunnudaginn 3. maí kl. 15

Kórsöngur eflir þor og dáð! Við í kórnum erum að bardúsa ýmislegt utan skólatíma. Um síðustu helgi fórum við t.d. í æfingabúðir og samhristing í Grímsnesið. Nánar


17.04.2015

Hrafnshreiður í Kvennaskólanum


15.04.2015

Sól síðdegis eftir Ingunni Snædal er ljóð vikunnar


09.03.2015

Leikfélagið Fúría sýnir nú Birtíng eftir Voltaire


27.02.2015

Tjarnardagar 3. - 6. mars


Fréttasafn

Atburðir

«Apríl - 2015»
SMÞMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli