Fréttir

Fjórir Kvenskælingar hljóta styrki frá Háskóla Íslands

í gær tóku fjórir stúdentar úr Kvennaskólanum við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Styrkir eru veittir nýnemum ...

Vilt þú vera með í umhverfisráði Kvennó?

Kvennaskólinn er grænfánaskóli og nemendur sem eru í umhverfisráði skólans sinna verkefnum ...

Nýnemadagur og fræðsludagskrá fyrir nemendafélagið

Skólasetning fór fram í Kvennaskólanum í dag. Nýnemar mættu í dagskrá fyrir hádegi sem hófst á ávarpi Kolfinnu Jóhannesdóttur skólameistara. Hún sagði ...

Mikilvæg atriði í skólabyrjun

Mikilvæg atriði í skólabyrjun fyrir nemendur og forráðamenn ...

Innritun nemenda í 1. bekk lokið

Nú er innritun í Kvennaskólann lokið og voru innritaðir 225 nemendur á 1. ár....

Sumarlokun og næsta skólaár

Síðasti opnunardagur skrifstofu fyrir sumarleyfi er föstudagurinn 16. júní. Skrifstofa skólans opnar aftur þriðjudaginn 8. ágúst kl. 8:00 ...

Kvennaskólinn býður upp á starfsbraut

Kvennaskólinn í Reykjavík býður upp á starfsbraut frá og með hausti 2023, um er að ræða fjögurra ára nám að loknum grunnskóla fyrir nemendur sem ekki geta nýtt sér almenn námstilboð framhaldsskóla....

Á vit nýrra ævintýra

Tímamót urðu nú í vor þegar þrír starfsmenn Kvennaskólans létu af störfum. Þetta eru þau ...

Samstarf við franskan menntaskóla

Kvennaskólinn hefur að undanförnu verið í samstarfi við menntaskóla í Vienne í Frakklandi. Verkefnið fékk styrk frá Erasmus+ áætluninni og rík áhersla lögð á samskipti og tengsl ungs fólks í Evrópu ...

Besti árangur á stúdentsprófi frá upphafi

Mikil gleði ríkti í Háskólabíó í dag þegar 200 nýstúdentar voru brautskráðir við hátíðlega athöfn. Það var svo sannarlega tilefni til að fagna enda margir að upplifa stóra persónulega sigra og stúdentsprófið loks í höfn...