Kvennaskólinn útskrifar 145 stúdenta

Föstudaginn 27. maí voru 145 stúdentar útskrifaðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju. Kór Kvennaskólans söng og útskriftarnemendurnir Stefanía Ósk Margeirsdóttir og Ríkey Guðmundsdóttir glöddu gesti með tónlistaratriðum. Sindri Már Hjartarson, fráfarandi formaður nemendafélagsins Keðjunnar, flutti ávarp fyrir hönd nýstúdenta. ... lesa meira
Afhending einkunna, útskrift og endurtökupróf

Mánudaginn 23. maí er einkunnarafhending og prófsýning kl. 9 í N-stofum. Útskrift stúdenta og skólaslit fara fram í Hallgrímskirkju föstudaginn 27. maí kl. 13. Endurtökupróf í 4. bekk verða í vikunni fyrir útskrift ef með þarf. Endurtökuprófin í 1. – 3. bekk verða dagana 31. maí, 1. júní og 3. júní – nánar auglýst þegar fyrir liggur hvaða próf þarf að halda.... lesa meira