Mat á öðru námi

Í Kvennaskólanum er hægt að fá ýmislegt formlegt nám metið, svo sem nám úr öðrum framhaldsskólum, sumt starfs- og listnám og einnig íþróttir að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.