Hugvísindabraut

Athugið: Haustið 2023 verður ekki innritað á hugvísindabraut.

Á hugvísindabraut er lögð áhersla á gott almennt nám og þó einkum góða þekkingu á sviði hugvísinda m.a. með íslensku- og tungumálanámi. Brautin býr nemendur undir frekara nám í hugvísindum og á öðrum sviðum fræða og lista. Hægt er að velja um tvær línur; annaðhvort að bæta við 4. máli eða menningarlæsislínu.

Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að:

  • gera sér grein fyrir samfélagslegri ábyrgð sinni
  • taka þátt í lýðræðislegri samræðu og samstarfi
  • efla eigin sjálfsmynd og nýta styrkleika sína
  • beita skapandi hugsun við lausnamiðað nám
  • nálgast verkefni á faglegan og sjálfstæðan hátt
  • leita fullnægjandi raka fyrir skoðunum sínum og annarra
  • nýta sér góða almenna þekkingu á sviði hugvísinda
  • beita fræðilegri hugsun og aðferðum við greiningu viðfangsefna
  • afla sér upplýsinga, meta þær, vinna úr þeim og túlka þær
  • geta nýtt sér þau erlendu tungumál sem hann hefur lagt stund á
  • skilja menningu, siði og sögu þeirra erlendu málsamfélaga sem hann hefur lært um
  • takast á við frekara nám í hugvísindum og á öðrum sviðum fræða og lista.

 

Námsgrein

Kjarni

1. ár

2. ár

3. ár

Íslenska

27

ÍSLE2MB05

ÍSLE2MN05

ÍSLE3BF05

ÍSLE3FH05

TJÁN2TJ02

ÍSLE3BS05

Stærðfræði

10

 

STÆR2FH05

 

STÆR2TÖ05

Norðurlandamál

12

DANS2ML03

DANS2LR04

DANS2MR05

 

Enska

25

ENSK2AM05

ENSK2UK05

ENSK3AC05

ENSK3KÁ05

ENSK3SB05

Þriðja mál

25

FRAN1FA05/
ÞÝSK1ÞA05

FRAN1FB05/
ÞÝSK1ÞB05

FRAN1FC05/
ÞÝSK1ÞC05

FRAN2FD05/
ÞÝSK2ÞD05

FRAN2FE05/
ÞÝSK2ÞE05

Félagsvísindi

6

FÉLV1SJ06

 

 

Saga

10

SAGA1MU05

SAGA2MN05

 

 

Náttúruvísindi

15

EFNA1FH03

JARÐ1FH03

LÍFF1GF04

UMHV2UM05

Íþróttir/Heilsa,lífstíll

6

ÍÞRÓ1GL01
eða HEIL1HG01

ÍÞRÓ1GH01
eða HEIL1HL01

ÍÞRÓ2LC01
eða HEIL2HH01

ÍÞRÓ2LD01
eða HEIL2LÆ01

ÍÞRÓ2AL01

ÍÞRÓ2AH01

Nýnemafræðsla

1

NÝNE1NÝ01

 

 

 

 

 

Náms- og starfsval


2

 

 

 

 

 

NÁMS1NS02

Lokaverkefni

3

 

 

 

 

LOKA3LH03

Sérgreinar brautar

Nemendur geta valið um 4. mál eða menningar-læsislínu.

 

15

 

 

 

 

4. mál:

 

 

Menningar-læsislína:

FRAN/ÞÝSK

 



HEIM2IH05
SAGA3MH05
LISF3LL05

Kjarni

157

62

58

37

Val

43

5

8

30

Einingar alls

200

67

66

67


Kjarninn skiptist þannig á þrep á hugvísindabraut:
4. máls lína: 56 ein. á 1. þrepi, 68 ein. á 2. þrepi og 33 ein. á 3. þrepi.
Menningarlæsislína: 41 ein. á 1. þrepi, 73 ein. á 2. þrepi og 43 ein. á 3. þrepi. 
Að minnsta kosti 15 einingar í vali verða að vera á 3. þrepi.