Sálfræðingur

Sálfræðingur skólans Sveinn Gunnar Hálfdánarson veitir nemendum skólans sálfræðiþjónustu þeim að kostnaðarlausu. 

Hægt er að panta tíma hjá Sveini í gegnum INNU eða senda tölvupóst, sveinngh[hjá]kvenno.is.

Sveinn er með skrifstofu á námsráðgjafagangi á 2. hæð í Miðbæjarskólanum. 
Á haustönn 2020 fara viðtölin fram í M16.