Kynning á skólanum

Kynningarbæklingur og myndband þar sem nemendur skólans segja af hverju þeir völdu Kvennó og hvað þeim finnst best við skólann.

Kvennaskólinn býður uppá þrjár námsbrautir til stúdentsprófs: Félagsvísindabraut, hugvísindabraut og náttúruvísindabraut. Bekkjakerfi, hlýlegt vinnuumhverfi í hjarta miðborgarinnar, fjölbreytni í námsvali og sveigjanleika í námshraða

Einkenni og áherslur Kvennaskólans eru:

  • Bekkjakerfi
  • Gott aðhald í námi
  • Lítið brottfall
  • Jákvæð samskipti og gagnkvæm virðing
  • Fjölbreytt félagslíf
  • Markviss undirbúningur fyrir framhaldsnám

Hér finnur þú upplýsingar um: