Tjarnardagar

Á Tjarnardögum gerum við hlé á hefðbundnu skólastarfi. Nemendur fá þá að velja úr fjölbreyttu úrvali viðfangsefna sér til fróðleiks og skemmtunar. 
Tjarnardagarnir byrja á því að nemendur mæta á valkynningu fyrir hádegi þriðjudaginn 15. febrúar.
Valkynning verður tvískipt:

  • 1. bekkur (verðandi 2. bekkur) mætir kl. 9-10.
  • 2. og 3. bekkur (verðandi 3. og 4. bekkur) mætir kl. 10-11. 

Eftir hádegi 15. febrúar hefst dagskrá Tjarnardagana.
Dagskrá miðvikudaginn 16. febrúar: 


Söngkeppnin Rymja verður fimmtudaginn 17. febrúar.
Frí er í skólanum föstudaginn 18. febrúar.