Kvennaskólinn í Reykjavík

Mötuneyti

Mötuneyti

Nemendur og kennarar reka mötuneyti í sameiningu. Til þess að halda kostnaði niðri leggja nemendur fram dálitla vinnu við afgreiðslu stöku sinnum meðan þeir eru í skólanum.
Nýtt mötuneyti  var opnað 15. september 2011  í Uppsölum Þingholtstræti 37. Þar er fjölbreyttur matur í boði. 

Matreiðslumeistari er Hlöðver Már Ólafsson og honum til aðstoðar eru Guðlaug Anna Sigurfinnsdóttir og  Sigrún Steinþóra Magnúsdóttir.

Mötuneytið er opið frá 9:00-14:30.Síðast breytt: 05.09.2013 15:37


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli