Kvennaskólinn í Reykjavík

Inntökuskilyrði

Inntökuskilyrði í Kvennaskólann í Reykjavík vegna innritunar í júní 2009

Innritað verður á þrjár brautir; félagsvísinda-, hugvísinda- og náttúruvísindabraut.

 Miðað verður við eftirfarandi einkunnamörk:

Braut

Skólaeinkunn í íslensku

Skólaeinkunn í ensku

Skólaeinkunn í stærðfræði

Félagsvísindabraut

6,0

6,0

5,0

Hugvísindabraut

6,0

6,0

5,0

Náttúruvísindabraut

6,0

5,0

6,0

 

Í töflunni eru þær lágmarkseinkunnir sem miðað er við inn á hverja braut.

Reiknað er meðaltal þessara þriggja greina.

Einnig er reiknað meðaltal allra greina á grunnskólaprófi og litið á skólasóknina.

Ef fleiri sækja um en skólinn getur tekið getur viðmiðið orðið hærra en lágmarkið.Síðast breytt: 17.05.2009 13:20


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli