Kvennaskólinn í Reykjavík

Nám samkvæmt eldra skipulagi - ekki lengur í gildi

Nám samkvæmt eldra skipulagi


Vorið 2012 útskrifuðust síðustu nemendurnir sem stunduðu nám skv. þessu skipulagi.

Þetta var fjögurra ára nám á þremur brautum, mála-, félagsfræða- og náttúrufræðibraut. Námi við skólann lauk með stúdentsprófi sem veitir rétt til inngöngu í háskóla og ýmsa sérskóla. Til stúdentsprófs þurfti a.m.k. 140 námseiningar.


 

Innleiðing nýrra laga í Kvennaskólanum í Reykjavík

Kvennaskólinn í Reykjavík var valinn til að vera í fararbroddi við þróun framhaldsskólakerfisins vegna innleiðingar nýrra laga um framhaldsskóla. Unnið hefur verið að endurskoðun námsframboðs skólans undanfarin ár. Allir nemendur sem hófu nám haustið 2009 eða síðar hafa stundað nám í anda þessara laga.

Til að sjá upplýsingar um nýtt námsskipulag er hægt að smella hér.Síðast breytt: 14.08.2012 16:09


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli