Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir eftir mánuði

30.09.2011

Peysufatadagur Kvennaskólans var haldinn hátíðlegur 30. september.

Peysufatadagur 3. bekkjar Kvennaskólans gekk mjög vel þrátt fyrir smá rigningu og rok. Nánar


29.09.2011

Myndir frá Kalmar í Svíþjóð.

Velheppnaðri ferð 2NÞ til Kalmar í Svíþjóð er lokið. Dagskráin var þéttskipuð, fjölbreytt, fróðleg en líka skemmtileg og stundum var brugðið á leik Nánar


28.09.2011

Dagskrá Peysufatadags

Föstudaginn 30. september verður Peysufatadagur Kvennaskólans í Reykjavík haldinn hátíðlegur. Nemendur 3ja bekkjar eru búnir að æfa söng og gömlu dansana stíft undanfarar vikur. Nánar


22.09.2011

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Nánar


20.09.2011

Nýnemar Kvennaskólans fóru í Þórsmörk.

Þórsmerkurferðin heppnaðist í alla staði vel og eiga nemendur og ekki síður nemendastjórn hrós skilið fyrir frábæra ferð. Nánar


19.09.2011

Ferðin til Kalmar gekk vel.

Ferðin til Kalmar gekk vel og hópurinn er afar glaður í bragði. Þessi mynd er tekin á Kastrupflugvelli. Nánar


19.09.2011

Erlent samstarf: 2NÞ í Kalmar

Þessa vikuna er 2NÞ í heimsókn hjá CIS-skólanum í Kalmar í Svíþjóð ásamt efnafræðikennurunum Elvu Björtu og Ásdísi Ingólfs. Nánar


15.09.2011

Mötuneytið var opnað í dag á neðri hæðinni í Uppsölum

Mikil gleði ríkti meðal nemenda og starfsfólks vegna nýja mötuneytisins. Nánar


14.09.2011

Mötuneytið opnar á morgun, fimmtudag

Mötuneytið opnar á morgun á neðri hæðinn í Uppsölum. Boðið verður upp á dásamlegt Lagsagna að hætti kokksins, Hlöðvers Más. Nánar


12.09.2011

Peysufatadagur

Peysufatadagurinn verður þann 30. september á föstudegi Nánar


12.09.2011

Nemendur sem skráðir eru í Skotlandsáfangann athugið!

Fundur með nemendum í Skotlandsáfanganum (SAG353 og ERL2L05) verður haldinn í stofu N2 kl. 11:35, fimmtudaginn 15. september. Nánar


09.09.2011

Nemendur sem eru í gönguferðaráfanganum gera skýrslur um hverja ferð.

Nemendur sem eru í gönguferðaráfanganum gera skýrslur um hverja ferð. Þar styðjast þau meðal annars við myndir sem þau taka í ferðinni. Nánar


07.09.2011

Vel sóttur kynningarfundur

Um 250 forráðamenn nýnema mættu á kynningarfundinn í gærkveldi. Stiklað var á stóru um skólastarfið framundan, námsráðgjarar kynntu þjónustu sína og umsjónarkennarar funduðu með foreldrum umsjónarnemenda sinna. Nánar


06.09.2011

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum! Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2011-2012 er til 15. október næstkomandi! Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd Nánar


05.09.2011

Nemendum og starfsfólki Kvennaskólans var boðið í Hörpu

Nemendur og starfsfólk skólans voru ánægðir með heimsóknina í Hörpu síðastliðinn föstudag. Víkingur Heiðar píanóleikari heillaði alla með snilligáfu sinni. Nánar


02.09.2011

Fyrsta gönguferð haustsins

Kvennaskólinn býður nú í annað sinn upp á áfanga í útivist og jarðfræði. Í áfanganum er farið yfir ýmislegt sem tengist útivist og umgengni við náttúruna. Nánar


01.09.2011

Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema

Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema Kvennaskólans í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 6. september. Fundurinn hefst kl. 20.00 og verður í stofum N2-N4 að Fríkirkjuvegi 9. Á dagskrá er meðal annars: námið við skólann, skólareglur, upplýsingakerfið Inna, þjónusta námsráðgjafa, félagslíf nemenda og störf umsjónarkennara. Nánar


01.09.2011

Sinfóníuhljómsveit Íslands býður skólanum í Hörpu

Á föstudaginn 2. september er nemendum og kennurum Kvennaskólans í Reykjavík boðið á tónleika í Hörpuna. Það verður lagt af stað frá skólanum kl. 10:20 en tónleikarnir byrja kl. 11. Nánar
Síðast breytt: 04.03.2013 12:54


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli