Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir eftir mánuði

24.06.2011

Innritun nýnema

Innritun umsækjenda úr 10. bekk er lokið. Umsækjendur geta opnað umsókn sína og séð í hvaða skóla þeir hafa fengið skólavist í föstudaginn 24. júní kl. 11:00. Hægt er að fá sendan týndan veflykil í netpósti Nánar


08.06.2011

Nýjar myndir frá skólastarfinu síðastliðinn vetur

Nú má skoða ýmsar myndir frá skólaárinu 2010-2011 á heimasíðunni. Veljið flokkinn Myndir efst á síðunni og síðan undirflokk. Meðal annars má finna myndir frá Njáluferð vetrarins, Gettu betur og útskrift 2011. Nánar
Síðast breytt: 04.03.2013 12:54


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli