Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir eftir mánuði

31.10.2011

Aðalfundur foreldraráðs 8. nóvember kl. 20

Foreldraráð Kvennaskólans í Reykjavík boðar aðalfund þriðjudaginn 8. nóvember kl. 20:00 að Fríkirkjuvegi 9, stofu N2 Nánar


31.10.2011

Með kveðju frá bókasafninu.

Í tilefni af stækkun bókasafnsins hefur verið ákveðið að láta meira fyrir því fara á heimasíðu skólans. Framvegis mun koma á heimasíðuna einu sinni í viku, ljóð, spakmæli eða tilvitnanir úr bókum sem til eru á safninu. Vonandi verður þetta til yndisauka bæði fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Nánar


25.10.2011

Nemendur í náms- og starfsvali heimsækja 365 miðla.

Þann 14. október heimsóttu nemendur í náms- og starfsvali fjölmiðafyrirtækið 365 í stakkahlíð. Nánar


25.10.2011

Ingveldur Sveinbjörnsdóttir hlýtur viðurkenningu fyrir störf í þágu náms- og starfsráðgjafar.

Að frumkvæði Félags náms- og starfsráðgjafa hefur 20. október verið tileinkaður náms- og starfsráðgjöf á Íslandi frá árinu 2006. Nánar


25.10.2011

4NS heimsækir Háskólann í Reykjavík.

Nánar


25.10.2011

Nemendur hittu fræðimenn í tjaldi á Austurvelli

Fræðimenn úr Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands reistu tjald á Austurvelli þar sem þeir fræddu gesti og gangandi um rannsóknir og fræðin á bak við ólíkar greinar sem kenndar eru innan deildarinnar. Nánar


20.10.2011

Morgunverður í þýskutíma.

Á dögunum var morgunverður í þýsku 503/2B05 en sú skemmtilega venja hefur skapast í áfanganum að hópurinn ásamt kennara hefur borðað saman morgunverð um miðbik annarinnar. Nánar


20.10.2011

Nemendur gera tilraunir í eðlisfræði í nýju húsnæði Miðbæjarskólans.

Þegar Kvennaskólinn fékk húsnæði Miðbæjarskólans til afnota fluttist eðlisfræðin með öll sín tæki og tól í rúmgóða geymslu sem er með gott aðgengi bæði í tengda kennslustofu og eins fram á ganginn. Nánar


19.10.2011

Haustleyfi

Kvennaskólinn verður lokaður föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október vegna haustleyfis. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 25. október samkvæmt stundaskrá. Nánar


18.10.2011

Kvennaskólinn bauð í veislu vegna stækkunar húsnæðis.

Í tilefni þess að Kvennaskólinn í Reykjavík hefur nú fengið Miðbæjarskólann til afnota eftir umfangsmiklar endurbætur, var öllum þeim sem að því góða verki stóðu boðið að skoða húsnæði skólans. Nánar


17.10.2011

Miðannarmat

Nú geta nemendur 1. og 2. bekkjar ásamt forráðamönnum skoðað miðannarmatið á Innu. Nánar


17.10.2011

Bókasafnið er flutt í nýtt glæsilegt húsnæði.

Bókasafn Kvennaskólans hefur nú flutt í nýuppgert og glæsilegt húsnæði á jarðhæð í aðalbyggingu skólans, þar sem mötuneytið var áður til húsa. Þar með stækkar bókasafnið til muna og er þar nú vinnuaðstaða fyrir rúmlega 50 nemendur. Nánar


17.10.2011

Mentorverkefnið Vinátta formlega farið í gang.

Þann 6. október var svokallaður upphafsdagur mentorverkefnisins Vináttu. Upphafsdagurinn var haldinn í nýju mötuneyti skólans í Uppsölum. Þangað mættu mentorar á höfuðborgarsvæðinu, grunnskólabörnin sem taka þátt og forráðamenn þeirra. Nánar


14.10.2011

Frönsk matarveisla í Kvennó

Nemendur í FRA 2B05/ FRA 503 hafa undanfarið unnið verkefni um héruð og mat í Frakklandi. Þann 14. október var uppskeruhátíð í kennslustund, þar sem nemendur báru á borð rétti frá mismunandi héruðum Frakklands. Nánar


14.10.2011

Síðasti verklegi efnafræðitíminn fyrir haustfrí

Allir fyrstu bekkir á félagsvísindabraut eru í efnafræði nú á haustönn, auk allra bekkja á náttúruvísindabraut. Hluti af náminu eru verklegar æfingar þar sem nemendur gera athuganir og tilraunir í efnafræðistofunni. Nánar


12.10.2011

Jöfnunarstyrkur

Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2011-2012 er til 15. október næstkomandi! Nánar


10.10.2011

Örnámskeið í stjórnun prófkvíða.

Kæri nemandi. Ef þú átt það til að vera kvíðin(n) fyrir próf, eða í prófi þá er tími til kominn að vinna í málinu. Við erum tilbúnar að aðstoða og ætlum að halda stutt námskeið í stjórnun prófkvíða. Nánar


10.10.2011

Heimsókn í Lagadeild Háskóla Íslands

Nemendur sem þessa önn hafa lagt stund á latínu og sögu Rómverja í nýjum áfanga við skólann, fóru í heimsókn á dögunum í lagadeild Háskóla Íslands ásamt kennara. Nánar


07.10.2011

Starfsfólk Kvennaskólans í Reykjavík hélt bleika daginn hátíðlegan

Starfsfólk Kvennaskólans í Reykjavík hélt bleika daginn hátíðlegan og klæddust margir fagurbleikum flíkum. Nánar


07.10.2011

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótt

Nemendur í Kvennó heimsóttu embætti Lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu. Heimsóknin var hluti af námi þeirra í félagsvísindum, nánar tiltekið í afbrotafræði Nánar


07.10.2011

Ítalskir og hollenskir gestir á ferð

Í september kom hópur af hollenskum nemendum ásamt þrem kennurum í heimsókn í Kvennó. Nánar


06.10.2011

Bleikur dagur á morgun

Bleiki dagurinn sem er hluti af árlegu árvekniátaki Krabbameinsfélags Íslands verður haldinn á morgun. Starfsfólk Kvennaskólans í Reykjavík ætlar ekki að láta sitt eftir liggja til að vekja athygli á átakinu að skarta bleiku í tilefni dagsins. Nánar


05.10.2011

Örnámskeið í stjórnun prófkvíða.

Kæri nemandi. Ef þú átt það til að vera kvíðin(n) fyrir próf, eða í prófi þá er tími til kominn að vinna í málinu. Við erum tilbúnar að aðstoða og ætlum að halda stutt námskeið í stjórnun prófkvíða. Nánar


04.10.2011

Nemendur í barnabókmenntum fóru á leikritið Eldfærin.

Síðastliðinn sunnudag fóru nemendur í barnabókmenntum á leikritið Eldfærin í Borgarleikhúsinu. Nánar


03.10.2011

Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur Nánar
Síðast breytt: 04.03.2013 12:54


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli