Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir eftir mánuði

21.01.2011

Opið hús....breyting !!

Vinsamlegast athugið að "opnu húsi" í Kvennaskólanum verður flýtt. Ný dagsetning verður tilkynnt fljótlega.

 

Nánar


19.01.2011

Sjálfbærni í Kvennaskólanum

Í skólanum hefur verið settur á laggirnar starfshópur sem hefur það hlutverk að fjalla um sjálfbærni í skólanum. Starf hópsins er tvíþætt, annars vegar að stuðla að því að sjálfbærni sé samofin skólastarfinu á ýmsan hátt en hins vegar að koma með tillögur að því hvar og hvernig fjallað verði um hugtakið á öllum námsbrautum skólans.
Í hópnum eru: Nánar


19.01.2011

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?
Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum!
Umsóknarfrestur vegna vorannar 2011 er til 15. febrúar næstkomandi! ..... Nánar


13.01.2011

Fermingarfræðsla - Siðmennt

Fermingarfræðslan hjá Siðmennt er í N6 alla virka daga kl. 16:30 nema á föstudögum kl. 15:30. Þau verða hér í 12 vikur eða út mars. Nánar


03.01.2011

Gleðilegt ár 2011 !

Búið er að opna stundatöflur vorannar í Innu. Kennsla hefst samkvæmt henni miðvikudaginn 5. janúar. Bókalista er að finna undir "Í deiglunni" hér hægra megin á síðunni. Nánar
Síðast breytt: 04.03.2013 12:54


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli