Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir eftir mánuði

30.06.2010

Lokað vegna sumarleyfa 1 júlí - 9 ágúst

Skrifstofa Kvennskólans í Reykjavík verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með fimmtudeginum 1. júlí. 
Opnað verður aftur mánudaginn 9. ágúst.
Skólinn verður settur mánudaginn 23. ágúst skv. nánari auglýsingu síðar.
Bókalistar verða settir á heimasíðuna í síðasta lagi 9. ágúst Nánar


21.06.2010

Innritun nýnema í Kvennaskólann frestur til 25. júní

Umsóknarfrestur um skólavist í framhaldsskólana rann út þann 11.júní s.l.
Nemendur úr 10. bekk fá að vita hvort þeir fá skólavist þann 25.júní í rafræna umsóknarkerfinu á www.menntagatt.is

Nánar


11.06.2010

Ný skýrsla um erlent samstarf

Ný skýrsla um erlent samstarf Kvennaskólans árið 2009 - 2010 hefur verið birt á vefnum okkar.
Sjá "Erlent samstarf" Nánar
Síðast breytt: 04.03.2013 12:54


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli