Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir eftir mánuði

29.01.2007

Laupur

Eins og flestir vita þá heitir innranet Kvennaskólans Laupurinn. Færri vita hins vegar hvað þetta orð þýðir. Samkvæmt orðabók Menningarsjóðs getur laupur þýtt eftirfarandi: Meis (rimlakassi sem í er sett hey fyrir gripi), kláfur, áburðarkassi, mælieining, mæliker, hrafnshreiður, gamall og slitinn hlutur, óáreiðanlegur maður, viðarstafli. Nánar


04.01.2007

Stundaskrá vorannar tilbúin

Stundaskrá vorannar 2007 er tílbúin. Nemendur og kennarar geta farið í Innu og séð stundaskrána sína þar. Kennsla hefst samkvæmt nýrri stundaskrá á morgun, föstudaginn 5. janúar. Nánar
Síðast breytt: 04.03.2013 12:54


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli