Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir eftir mánuði

29.06.2006

Ingibjörg á Ísafirði

Ingibjörg Guðmundsdóttir, skólameistari Kvennaskólans, hefur orðið við beiðni Menntamálaráðuneytisins og mun setjast í stól skólameistara Menntaskólans á Ísafirði skólaárið 2006-2007. Nánar


27.06.2006

Skrifstofa Kvennaskólans lokar vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Kvennaskólans lokuð frá og með mánudeginum 3. júlí. Skrifstofa skólans opnar aftur þriðjudaginn 8. ágúst. Nánar


14.06.2006

Umsóknir um skólavist 2006

Umsóknarfrestur um skólavist næsta vetur er liðinn. Alls bárust 263 umsóknir um 1. bekk og 9 umsóknir um efri bekki skólans frá nemendum úr öðrum skólum. Teknir verða um 150 nýnemar í 6 bekkjardeildir. Svör berast í byrjun næstu viku til þeirra sem teknir verða en umsóknir þeirra sem ekki verður unnt að taka eru sendar í varaskóla. Nánar


Að sækja um nám
01.06.2006

Að sækja um í framhaldsskóla

Innritun nýnema stendur yfir og er rafræn. Allir umsækjendur fara inn á www.menntagatt.is og fylla þar út umsókn. Allar umsóknir þurfa að hafa borist skólanum í síðasta lagi 12. júní. Nánar
Síðast breytt: 04.03.2013 12:54


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli