Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir eftir mánuði

26.05.2006

Skólaslit Kvennaskólans í Reykjavík

Kvennaskólanum í Reykjavík var slitið í 132. sinn við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju 26. maí að viðstöddu fjölmenni. Brautskráðir voru 107 stúdentar að þessu sinni. Nánar


23.05.2006

Útskrift stúdenta

Útskrift stúdenta og skólaslit Kvennaskólans verða föstudaginn 26. maí kl. 13.00. Útskriftarathöfnin fer fram í Hallgrímskirkju. Nánar


22.05.2006

Einkunnaafhending og prófsýning

Þriðjudaginn 23. maí verða einkunnir afhentar kl. 9.00. Nemendur mæti í Uppsali og hitti umsjónarkennara sína Nánar


09.05.2006

Prófaannir

Nú eru miklar annir hjá nemendum og kennurum Kvennaskólans enda vorpróf í miðjum klíðum. Próf hófust s.l. föstudag og þeim lýkur miðvikudaginn 17. maí. Nánar
Síðast breytt: 04.03.2013 12:54


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli