Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir eftir mánuði

30.04.2006

Dimmisjón

Á föstudag kvöddu útskriftarnemendur skólann og gerðu sér dagamun í tilefni af því að þeirra síðasta prófatörn er að renna upp. Að venju mættu bekkirnir uppáklæddir í ýmsa búninga Nánar


28.04.2006

"Og á morgun skín maísól..."

Kór Kvennaskólans heldur árvissa vortónleika 1. maí kl. 15.00 í Fríkirkjunni. Sungin verða íslensk og erlend lög af margvíslegum toga. Kórfélagar troða upp með söngatriðum og hljóðfæraleik. Nánar


24.04.2006

Flestir ætluðu að læra

Í síðustu könnun heimasíðu Kvennaskólans var spurt hvað ætti að gera í páskafríinu. Niðurstöður urðu þær að flestir sögðust ætla að læra (33%), margir ætluðu að sofa (28%), ferðalög voru líka ofarlega á blaði (22%) en fæstir ætluðu að vinna (16%). Nánar


19.04.2006

Kórtónleikar Selfossi

Kór Kvennaskólans hefur verið boðið að taka þátt í árlegum vortónleikum Kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands á morgun, sumardaginn fyrsta. Kór Borgarholtsskóla verður einnig gestur á tónleikunum Nánar


07.04.2006

Páskaleyfi

Páskaleyfi hefst í Kvennaskólanum laugardaginn 8. apríl. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 19. apríl. Nemendur, starfsfólk og aðrir fá bestu óskir um gleðilega páska og ánægjulegt páskaleyfi. Nánar


02.04.2006

Vel heppnað opið hús

Síðastliðið fimmtudagskvöld var opið hús í Kvennaskólanum, sérstaklega ætlað 10. bekkingum og forráðamönnum þeirra. Fjöld fólks nýtti sér þetta boð Nánar


02.04.2006

Skólameistarar Kvennaskólans

Í síðustu könnun á heimasíðu Kvennaskólans var spurt hver hefði verið skólameistari næst á undan Ingibjörgu S. Guðmundsdóttur núverandi skólameistara. Nánar
Síðast breytt: 04.03.2013 12:54


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli