Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir eftir mánuði

25.01.2006

Kennaranemar í Kvennaskólanum

Fastur liður í starfi Kvennaskólans er þjálfun kennaranema frá HÍ. Auk þess að kenna sjálfir, aðstoða nemarnir við kennslu og fylgjast með kennslu hjá reyndum kennurum. Nánar


20.01.2006

Lið Kvennaskólans í aðra umferð Gettu Betur

Nú í vikunni keppti lið Kvennaskólans við lið framhaldsskóla Vestmannaeyja í fyrstu umferð Gettu Betur, spurningakeppni Rásar 2 í Ríkisútvarpinu. Nánar


13.01.2006

Mentor - Vel heppnaður óvissufundur

Fimmtudaginn 12. janúar bauð Velferðarsjóður barna á Íslandi mentorum og börnum til óvissufundar í Keiluhöllina. Þar á meðal voru mentorar í Kvennaskólanum með börnin sín. Nánar


04.01.2006

Vorönn hefst

Kennsla á vorönn í Kvennaskólanum í Reykjavík hefst fimmtudaginn 5. janúar. Nánar
Síðast breytt: 04.03.2013 12:54


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli