Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir eftir mánuði

25.11.2005

Sinfóníutónleikar

Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð nemendum og starfsfólki Kvennaskólans á klukkustundar langa tónleika í Háskólabíói í dag. Á efnisskránni voru verk eftir Debussy, Sjostakovitsj og Ravel. Nánar


16.11.2005

Dagur íslenskrar tungu

Í dag er Dagur íslenskrar tungu og þess er að sjálfsögðu minnst í Kvennaskólanum. T.d. fór kór Kvennaskólans um skólann í morgun og söng fyrir nemendur og starfsfólk "Íslenskulagið", ljóð Þórarins Eldjárns við lag Atla Heimis Sveinssonar. Nánar


15.11.2005

Forritunarkeppnin 2005

Forritunarkeppnin 2005 Nánar


09.11.2005

Próftafla jólaprófa

Próftafla jólaprófa er komin á heimasíðuna. Hægt er að skoða hana með því að velja Próftafla af hægri valrönd. Nánar


08.11.2005

Heimsókn frá Ítalíu

Nemendur og kennarar Kvennaskólans hafa í dag orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að fá skemmtilega heimsókn frá Ítalíu. Um er að ræða hóp nemenda ásamt kennara sínum en þau koma frá Leon Battista Alberti menntaskólanum í Valenza á Norður-Ítalíu. Nánar


01.11.2005

Epladagur

Miðvikudaginn 2. nóvember er hinn árlegi Epladagur Kvennaskólans haldinn hátíðlegur. Samkvæmt hefð fá allir epli frá nemendafélaginu og um kvöldið fara bekkirnir saman út að borða. Dagurinn endar síðan með Eplaballi á Broadway. Nánar
Síðast breytt: 04.03.2013 12:54


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli