Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir eftir mánuði

31.10.2005

Forritunarkeppnin 2005

Strákarnir sem tóku þátt í forritunarkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Kvennaskólans nú um helgina stóðu sig með sóma þó ekki ynnu þeir til verðlauna að þessu sinni. Nánar


27.10.2005

Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Laugardaginn 29. október fer fram hin árlega forritunarkeppni framhaldsskólanna. Það er Háskólinn í Reykjavík sem stendur fyrir keppninni og þetta er annað árið sem Kvennaskólinn sendir lið til þátttöku. Nánar


Búdapest
26.10.2005

Budapest

Dagana 20. til 24. október dvöldu 25 starfsmenn skólans ásamt 19 mökum í Budapest. Fararstjóri var Lilja Hilmarsdóttir þýskukennari. Þetta var fræðslu- og skemmtiferð. Nánar
Síðast breytt: 04.03.2013 12:54


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli