Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

Tilkynning til nemenda í 1. bekk

10.08.2011

Á bókalistanum í íslensku eru m.a. bækurnar Tungutak - Ritun handa framhaldsskólum, Tungutak - Setningafræði handa framhaldsskólum og Tungutak - Málsaga handa framhaldsskólum. Nemendur Kvennaskólans fá afslátt af bókunum kaupi þeir þær allar þrjár í einu hjá Forlaginu, Bræðraborgarstíg 7.


Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli