Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

Flestir ætluðu að læra

24.04.2006

Í síðustu könnun heimasíðu Kvennaskólans var spurt hvað ætti að gera í páskafríinu. Niðurstöður urðu þær að flestir sögðust ætla að læra (33%), margir ætluðu að sofa (28%), ferðalög voru líka ofarlega á blaði (22%) en fæstir ætluðu að vinna (16%).
Ný könnun er komin á heimasíðuna þar sem spurt er hvað fólki finnist hefði mátt vera betra í Kvennaskólanum í vetur.


Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli